Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Sameiginlega evrópska staðlastofnunin
ENSKA
Joint European Standards Institution
FRANSKA
Organisation commune européenne de normalisation
ÞÝSKA
Gemeinsame europäische Normungsinstitution
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Þar til slíkir staðlar og/eða forskriftir hafa verið samþykktir skulu aðildarríkin hvetja til notkunar:

- staðla og/eða forskrifta sem evrópskar staðlastofnanir á borð við Fjarskiptastaðlastofnun Evrópu (ETSI) eða sameiginlegu evrópsku staðlastofnunina, Staðlasamtök Evrópu (CEN) og Rafstaðlasamtök Evrópu (CENELEC) hafa samþykkt, ...

[en] As long as such standards and/or specifications are not adopted, Member States shall encourage:

- standards and/or specifications adopted by European standardization bodies such as the European Telecommunications Standards Institute (ETSI) or the joint European standards institution, the European Committee for Standardization (CEN)/European Committee for Electrotechnical Standardization (Cenelec), ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/51/EB frá 6. október 1997 um breytingu á tilskipunum ráðsins 90/387/EBE og 92/44/EBE til að laga þær að samkeppnisumhverfi í fjarskiptum

[en] Directive 97/51/EC of the European Parliament and of the Council of 6 October 1997 amending Council Directives 90/387/EEC and 92/44/EEC for the purpose of adaptation to a competitive environment in telecommunications

Skjal nr.
31997L0051
Aðalorð
staðlastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira