Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
netaðgerð
ENSKA
network function
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu hvetja til þess að staðlarnir og/eða forskriftirnar, sem vísað er til í Stjórnartíðindum Evrópubandalaganna í samræmi við 1. mgr., séu notaðar þegar komið er upp tæknilegum skilflötum og/eða netaðgerðum.

[en] Member States shall encourage the use of the standards and/or specifications to which reference is made in the Official Journal of the European Communities, in accordance with paragraph 1, for the provision of technical interfaces and/or network functions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/51/EB frá 6. október 1997 um breytingu á tilskipunum ráðsins 90/387/EBE og 92/44/EBE til að laga þær að samkeppnisumhverfi í fjarskiptum

Stjtíð. EB L 295, 29.10.1997, 27

[en] Directive 97/51/EC of the European Parliament and of the Council of 6 October 1997 amending Council Directives 90/387/EEC and 92/44/EEC for the purpose of adaptation to a competitive environment in telecommunications

Skjal nr.
31997L0051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira