Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjónusta
ENSKA
universal service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með þessari ákvörðun næst samfelldni að því er varðar lagagrundvöll vegna lágmarkssamstæðu leigulína um framkvæmd á viðeigandi ákvæðum í rammatilskipuninni og tilskipuninni um alþjónustu.

[en] This Decision provides continuity of the legal basis for the minimum set of leased lines, for the purpose of implementation of the relevant provisions in the Framework Directive and the Universal Service Directive.

Skilgreining
skilgreind lágmarkssamstæða þjónustu með tilgreindum gæðum sem allir notendur eiga kost á óháð staðsetningu og, miðað við tilteknar innlendar aðstæður, á viðráðanlegu verði

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. júlí 2003 um lágmarkssamstæðu leigulína með samhæfða eiginleika og tilheyrandi staðla sem um getur í 18. gr. tilskipunarinnar um alþjónustu

[en] Commission Decision of 24 July 2003 on the minimum set of leased lines with harmonised characteristics and associated standards referred to in Article 18 of the Universal Service Directive

Skjal nr.
32003D0548
Athugasemd
Var áður ,altæk þjónusta´ en breytt 2003 í samráði við sérfr. hjá Póst- og fjarskiptastofnun.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira