Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarreglurammi
ENSKA
overall regulatory framework
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Regluramminn um sjóðina tvo er grundvöllur áætlunargerðaráfangans. Mikilvægt er að þeir sem taka þátt í þessum áfanga hafi réttan skilning á viðkomandi reglugerðum, framkvæmdareglugerðum og framseldum reglugerðum og noti þær sem grundvöll við gerð landsáætlananna. Það hefur verið mögulegt að leggja fram landsáætlanir fram með formlegum hætti frá því að viðkomandi reglurammi gekk í gildi. Eftirfarandi fellur undir heildarreglurammann.

[en] The regulatory framework governing the two Funds forms the basis for the programming phase. It is important that those involved in this phase have a proper understanding of the relevant regulations, Implementing and Delegated Regulations and use them as a basis for preparing the NPs. Since the relevant regulatory framework entered into force, it has been possible to formally submit the NPs. The overall regulatory framework includes the following.

Rit
[is] Handbók fyrir aðildarríkin um gerð áætlana í tengslum við Sjóðinn vegna hælismála, fólksflutninga og aðlögunar og Sjóðinn fyrir innra öryggi innan fjárhagsrammans til margra ára fyrir tímabilið 20142020

[en] Manual to help Member States programme for the Asylum, Migration and Integration Fund and Internal Security Fund of the 2014-20 Multiannual Financial Framework

Skjal nr.
UÞM2015060022
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.