Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnskipuleg skylda
ENSKA
constitutional obligation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi krafa um sjálfstæði hefur ekki áhrif á sjálfræði stofnana og stjórnskipulegar skyldur aðildarríkjanna, né á meginregluna um hlutleysi að því er varðar tilhögun eignaréttar í aðildarríkjunum sem mælt er fyrir um í 295. gr. sáttmálans. Rétt er að landsbundin stjórnvöld fái allt nauðsynlegt starfslið, sérþekkingu og fjármuni til að það geti rækt starfsemi sína.

[en] This requirement of independence is without prejudice to the institutional autonomy and constitutional obligations of the Member States and to the principle of neutrality with regard to the rules in Member States governing the system of property ownership laid down in Article 295 of the Treaty. National regulatory authorities should be provided with all necessary resources, in terms of staffing, expertise and financial means, for the performance of their tasks.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/6/EB frá 20. febrúar 2008 um breytingu á tilskipun 97/67/EB með tilliti til þess að opna að fullu innri markað Bandalagsins á sviði póstþjónustu

[en] Directive 2008/6/EC of the European Parliament and of the Council of 20 February 2008 amending Directive 97/67/EC with regard to the full accomplishment of the internal market of Community postal services

Skjal nr.
32008L0006
Aðalorð
skylda - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira