Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustustarfsemi sem tengist sjóflutningum
ENSKA
shipping-related service
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Halda ber áfram marghliða og tvíhliða aðgerðum sem stuðla að afnámi hafta í alþjóðaviðskiptum, bæði með tilliti til sjóflutninga og þjónustustarfsemi sem tengist þeim svo að Bandalagsfyrirtæki í atvinnugreininni njóti sömu tækifæra og fyrirtæki þriðju ríkja innan Bandalagsins.

[en] Continuation of the multilateral and bilateral measures leading to a liberalization of international trade, with regard to both shipping and shipping-related services, so as to afford the Community industry the same opportunities as those enjoyed by the enterprises of third countries within the Community.

Rit
[is] Ályktun ráðsins 97/C 109/01 frá 24. mars 1997 um nýtt átak til að auka samkeppnishæfni sjóflutninga í Bandalaginu

[en] Council Resolution 97/C109/01 on a new strategy to increase the competitiveness of community shipping

Skjal nr.
31997Y0408(01)
Aðalorð
þjónustustarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira