Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bein innhringing
ENSKA
direct dialling-in
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Bein innhringing (eða sambærileg sérþjónusta)
Unnt er að hringja beint í notendur sjálfvirkra auka-einkastöðva (PBX) eða sambærilegra einkakerfa úr fasta almenna símanetinu án íhlutunar þess sem sér um sjálfvirku auka-einkastöðina.

[en] Direct dialling-in (or facilities offering equivalent functionality)
i.e. users on a private branch exchange (PBX) or similar private system can be called directly from the fixed public telephone network without intervention by the PBX attendant.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/62/EB frá 13. desember 1995 um frjálsan aðgang að netum (ONP) fyrir talsímaþjónustu

[en] Directive 95/62/EC of the European Parliament and the Council of 13 December 1995 on the application of open network provision (ONP) to voice telephony

Skjal nr.
31995L0062
Aðalorð
innhringing - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira