Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem hringir
ENSKA
caller
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Upplýsingar um staðsetningu þess sem hringir, sem neyðarþjónustan fær aðgang að, munu auka vernd og öryggi þeirra sem nota þjónustu 112 og vera neyðarþjónustunni til hjálpar að því marki sem er tæknilega mögulegt þegar hún innir þjónustu sína af hendi, að því tilskildu að ábyrgst sé að símtöl og tengd gögn séu flutt til viðkomandi neyðarþjónustu.
[en] Caller location information, to be made available to the emergency services, will improve the level of protection and the security of users of "112" services and assist the emergency services, to the extent technically feasible, in the discharge of their duties, provided that the transfer of calls and associated data to the emergency services concerned is guaranteed.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 108, 24.4.2002, 51
Skjal nr.
32002L0022
Aðalorð
sá - orðflokkur fn.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira