Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fast almennt talsímanet
ENSKA
fixed public telephone network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Rekstraraðilar fastra, almennra talsímaneta skulu láta í té heimilisfangið þar sem línan, þaðan sem neyðarupphringingin berst, er uppsett.

[en] Fixed public telephone network operators should make available the installation address of the line from which the emergency call is made.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 25. júlí 2003 um vinnslu í rafrænum fjarskiptanetum á upplýsingum um staðsetningu þess sem hringir að því er varðar staðsetningartengda neyðarsímsvörunarþjónustu

[en] Commission Recommendation of 25 July 2003 on the processing of caller location information in electronic communication networks for the purpose of location-enhanced emergency call services

Skjal nr.
32003H0558
Athugasemd
Áður þýtt ,fast almennt símanet'', þýðingu breytt 2006.
Aðalorð
talsímanet - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fast almennt talsímakerfi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira