Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirframgreitt símakort
ENSKA
telephone pre-payment card
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal sjá til þess að Fjarskiptastaðlastofnun Evrópu (ETSI) og/eða Staðlasamtök Evrópu/Rafstaðlasamtök Evrópu (CEN/CENELEC) semji staðla um samhæft fyrirframgreitt símakort sem nota megi í símasjálfsala í öllum aðildarríkjum og staðla um netskilfleti sem þessu tengjast, til að gera notendum kleift að nota fyrirframgreidd símakort frá einu aðildarríki í öðrum aðildarríkjum

[en] The Commission shall ensure that standards for a harmonized telephone pre-payment card suitable for use in pay-telephones in all Member States, and associated network interface standards, are drawn up by ETSI and/or CEN/Cenelec, in order to make it possible for pre-payment cards issued in one Member State to be used in other Member States.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/62/EB frá 13. desember 1995 um frjálsan aðgang að netum (ONP) fyrir talsímaþjónustu

[en] Directive 95/62/EC of the European Parliament and of the Council of 13 December 1995 on the application of open network provision (ONP) to voice telephony

Skjal nr.
31995L0062
Aðalorð
símakort - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira