Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um kostnaðartengingu
ENSKA
principle of cost orientation
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Svo lengi sem samkeppni á staðaraðgangsnetinu er ekki á nægilega háu stigi til að koma í veg fyrir að sundurgreindur aðgangur að heimtaugum sé verðlagður of hátt er mælt með því að verð sem er greitt fyrir slíkan aðgang sé í samræmi við meginregluna um kostnaðartengingu.

[en] For as long as the level of competition in the local access network is insufficient to prevent excessive pricing of unbundled access to local loops, it is recommended that prices for unbundled access to local loops follow the principle of cost orientation.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2000/417/EB frá 25. maí 2000 um sundurgreindan aðgang að heimtaugum sem gerir kleift að veita alhliða rafræna fjarskiptaþjónustu á samkeppnisgrundvelli, þar á meðal margmiðlunarþjónustu um breiðband og háhraðaþjónustu

[en] Commission Recommendation 2000/417/EC of 25 May 2000 on unbundled access to the local loop: enabling the competitive provision of a full range of electronic communications services including broadband multimedia and high-speed Internet

Skjal nr.
32000H0417
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,kostnaðarregla´ en breytt 2012.

Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira