Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppnishegðun
ENSKA
competitive behaviour
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Að því marki sem stofnun fyrirtækis um sameiginlegt verkefni, sem telst samfylking samkvæmt 3. gr., hefur það markmið eða þau áhrif að samræma samkeppnishegðun fyrirtækja sem áfram halda sjálfstæði sínu, skal meta slíka samræmingu á grundvelli viðmiðananna í ... sáttmálans með það í huga að ákvarða hvort aðgerðin samrýmist hinum sameiginlega markaði eður ei.

[en] To the extent that the creation of a joint venture constituting a concentration pursuant to Article 3 has as its object or effect the coordination of the competitive behaviour of undertakings that remain independent, such coordination shall be appraised in accordance with the criteria of ... of the Treaty, with a view to establishing whether or not the operation is compatible with the common market.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1310/97 frá 30. júní 1997 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Council Regulation (EC) No 1310/97 of 30 June 1997 amending Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
31997R1310
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira