Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárfestingarfyrirtæki
ENSKA
investment firm
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hugtakið aðili sem fer með mál er varða hagsmuni almennings nær meðal annars yfir: skráð félög, lánastofnanir, tryggingafélög, fjárfestingarfyrirtæki, fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum svo og lífeyrissjóði.

[en] The term "public interest entity" includes amongst others: listed companies, credit institutions, insurance companies, investment firms, UCITS (undertakings for collective investments in transferable securities) and pension funds.


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/256/EB frá 15. nóvember 2000 um gæðatryggingu lögboðinnar endurskoðunar í Evrópusambandinu: lágmarkskröfur

[en] Commission Recommendation 2001/256/EC of 15 November 2000 on quality assurance for the statutory audit in the European Union

Skjal nr.
32001H0256
Athugasemd
Hefur einnig verið þýtt sem ,verðbréfafyrirtæki´ en sú þýðing hefur stundum verið talin of þröng þar sem fyrirtæki geti fjárfest í öðru en verðbréfum, t.d. fasteignum eða auðlindum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
IF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira