Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbúðir með loftþéttum úðabúnaði
ENSKA
containers fitted with a sealed spray attachment
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ákvæði 1. og 2. gr. tilskipunar 90/35/EBE og 1. gr. þessarar tilskipunar gilda einnig um efnablöndur sem eru boðnar eða seldar almenningi í úðabrúsum eða umbúðum með loftþéttum úðabúnaði, nema efnablöndurnar sem fjallað er um í a-lið viðaukans.

[en] The provisions of Articles 1 and 2 of Directive 90/35/EBE and those of Article 1 of this Directive, with the exception of the preparations characterized in point (a) of the Annex, shall also apply to preparations offered or sold to the general public in the form of aerosols or in containers fitted with a sealed spray attachment.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/65/EB frá 11. október 1996 um fjórðu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 88/379/EBE um samræmingu á ákvæðum í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi flokkun, pökkun og merkingu á hættulegum efnablöndum og breytingu á tilskipun 91/442/EBE um umbúðir hættulegra efna sem skulu vera þannig að börn geti ekki opnað þær


[en] Commission Directive 96/65/EC of 11 October 1996 adapting to technical progress for the fourth time Council Directive 88/379/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to the classification, packaging and labelling of dangerous preparations and modifying Directive 91/442/EEC on dangerous preparations the packaging of which must be fitted with child-resistant fastenings


Skjal nr.
31996L0065
Aðalorð
umbúðir - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira