Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlifendalífeyrir
ENSKA
reversionary pension
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða kerfi ákvarðaðra réttinda, þar sem fjármagn er til í sjóði, er mögulegt að viss atriði séu ekki eins þar sem misháar fjárhæðir má rekja til tryggingafræðilegra reiknistuðla sem eru mismunandi eftir kynjum á þeim tíma sem aflað er fjár til kerfisins, t.d. þegar hluta af reglubundnum lífeyri er breytt í peningagreiðslu, lífeyrisréttindi flutt, eftirlifendalífeyrir greiddur þeim sem á rétt á bótum sem í staðinn afsalar sér hluta lífeyris eða lífeyrir skertur þegar launþegi óskar eftir lausn frá starfi áður en eiginlegum eftirlaunaaldri er náð .

[en] By way of example, in the case of funded defined-benefit schemes, certain elements, such as conversion into a capital sum of part of a periodic pension, transfer of pension rights, a reversionary pension payable to a dependant in return for the surrender of part of a pension or a reduced pension where the worker opts to take earlier retirement, may be unequal where the inequality of the amounts results from the effects of the use of actuarial factors differing according to sex at the time when the scheme''s funding is implemented.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/54/EB frá 5. júlí 2006 um framkvæmd meginreglunnar um jöfn tækifæri og jafna meðferð karla og kvenna að því er varðar atvinnu og störf (endursamin)

[en] Directive 2006/54/EC of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on the implementation of the principle of equal opportunities and equal treatment of men and women in matters of employment and occupation (recast)

Skjal nr.
32006L0054
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira