Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi ákvarðaðra iðgjalda
ENSKA
defined-contribution scheme
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] ... öll þau ákvæði sem grundvölluð eru, beint eða óbeint, á kynferði, einkum með tilvísun til hjúskapar- og fjölskyldustöðu, í þeim tilgangi að:
...
h) ákvarða mismunandi bótastig, að undanskildum tilvikum þar sem nauðsynlegt getur talist að taka mið af tryggingafræðilegum reiknistuðlum sem eru mismunandi eftir kynjum þegar um er að ræða kerfi ákvarðaðra iðgjalda.

[en] 1. Provisions contrary to the principle of equal treatment shall include those based on sex, either directly or indirectly, in particular by reference to marital or family status, for:
...
(h) setting different levels of benefit, except in so far as may be necessary to take account of actuarial calculation factors which differ according to sex in the case of defined-contribution schemes.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/97/EB frá 20. desember 1996 um breytingu á tilskipun 86/378/EBE um framkvæmd meginreglunnar um jafnrétti karla og kvenna innan almannatryggingakerfa einstakra starfsgreina

[en] Council Directive 96/97/EC of 20 December 1996 amending Directive 86/378/EEC on the implementation of the principle of equal treatment for men and women in occupational social security schemes

Skjal nr.
31996L0097
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira