Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðalífeyrir
ENSKA
bridging pension
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] ... hefur dómstóllinn og tekið fram að það stríði ekki gegn 119. gr. sáttmálans að þegar reiknaður er bráðabirgðalífeyrir, sem vinnuveitandi greiðir starfsmönnum, körlum og konum, sem hafa hætt störfum af heilsufarsástæðum fyrir eftirlaunaaldur, og og sem er sérstaklega ætlað að bæta upp tekjumissi sem stafar af því að viðkomandi hafa ekki náð þeim aldri sem krafist er til að fá greiddan ellilífeyri frá ríkinu, ...

[en] ... the Court has also specified that it is not contrary to Article 119 of the Treaty, when calculating the amount of a bridging pension which is paid by an employer to male and female employees who have taken early retirement on grounds of ill health and which is intended to compensate, in particular, for loss of income resulting from the fact that they have not yet reached the age required for payment of the State pension ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/97/EB frá 20. desember 1996 um breytingu á tilskipun 86/378/EBE um framkvæmd meginreglunnar um jafnrétti karla og kvenna innan almannatryggingakerfa einstakra starfsgreina

[en] Council Directive 96/97/ECof 20 December 1996 amending Directive 86/378/EEC on the implementation of the principle of equal treatment for men and women in occupational social security schemes

Skjal nr.
31996L0097
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira