Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfstengdur lífeyrir
ENSKA
occupational pension
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þessi tilskipun nær hins vegar eingöngu til tryggingar og lífeyris sem er séreign, valfrjáls og tengist ekki ráðningarsambandinu þar sem atvinna og störf eru skýrt og greinilega undanskilin gildissviði hennar. Jöfn meðferð kvenna og karla með tilliti til starfstengds lífeyris er tekin til umfjöllunar í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/54/EB frá 5. júlí 2006 um framkvæmd meginreglunnar um jöfn tækifæri og jafna meðferð karla og kvenna að því er varðar atvinnu og störf (endursamin).


[en] The Directive however only covers insurance and pensions which are private, voluntary and separate from the employment relationship, employment and occupation being explicitly excluded from its scope. Equal treatment of women and men in relation to occupational pensions is covered by Directive 2006/54/EC of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on the implementation of the principle of equal opportunities and equal treatment of men and women in matters of employment and occupation (recast).


Rit
[is] Viðmiðunarreglur um beitingu tilskipunar ráðsins 2004/113/EB gagnvart vátryggingum í ljósi dóms Evrópudómstólsins í máli C-236/09 (Test-Achats)

[en] Guidelines on the application of Council Directive 2004/113/EC to insurance, in the light of the judgment of the Court of Justice of the European Union in Case C-236/09 (Test-Achats)

Skjal nr.
52012XC0113(01)
Aðalorð
lífeyrir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira