Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umþóttunartími
ENSKA
cooling-off period
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðið og þingið vekja athygli á því að framkvæmdastjórnin mun kanna hvort mögulegt og æskilegt sé að samhæfa aðferðina við að reikna út umþóttunartímann í núgildandi löggjöf um neytendavernd, einkum tilskipun 85/577/EBE frá 20. desember 1985 um að vernda neytendur þegar samningar eru gerðir utan fastra starfsstöðva (sala við húsdyr eða í heimahúsum)

[en] The Council and the Parliament note that the Commission will examine the possibility and desirability of harmonizing the method of calculating the cooling-off period under existing consumer-protection legislation, notably Directive 85/577/EBE of 20. desember 1985 on the protection of consumers in respect of contracts negotiated away from commercial establishments (''door-to-door sales`)

Skilgreining
tími sem gefinn er til umhugsunar um e-ð, t.d. áður en svar eða samþykki er gefið
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/7/EB frá 20. maí 1997 um neytendavernd að því er varðar fjarsölusamninga

[en] Directive 97/7/EC of the European Parliament and of the Council of 20 May 1997 on the protection of consumers in respect of distance contracts

Skjal nr.
31997L0007
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira