Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarsölusamningur
ENSKA
distance contract
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta bannað, í þágu almannahagsmuna, að tilteknar vörur eða þjónusta séu markaðssettar með fjarsölusamningum á yfirráðasvæði þeirra.
[en] Member State may ban, in the general interest, the marketing on its territory of certain goods and services through distance contracts;
Skilgreining
samningur um vöru eða þjónustu milli birgis og neytanda sem er gerður í gegnum skipulagt kerfi fyrir fjarsölu eða þjónustuveitingu sem rekið er af birgi sem notar, að því er varðar samninginn, eingöngu einn eða fleiri fjarsamskiptamiðla allt fram að og á þeim tíma sem gengið er frá samningnum
Rit
Stjórnartíðindi EB L 144, 4.6.1997, 21
Skjal nr.
31997L0007
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.