Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarsölusamningur
ENSKA
distance contract
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta bannað, í þágu almannahagsmuna, að tilteknar vörur eða þjónusta séu markaðssettar með fjarsölusamningum á yfirráðasvæði þeirra.

[en] Member State may ban, in the general interest, the marketing on its territory of certain goods and services through distance contracts;

Skilgreining
samningur um vöru eða þjónustu milli birgis og neytanda sem er gerður í gegnum skipulagt kerfi fyrir fjarsölu eða þjónustuveitingu sem rekið er af birgi sem notar, að því er varðar samninginn, eingöngu einn eða fleiri fjarsamskiptamiðla allt fram að og á þeim tíma sem gengið er frá samningnum

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/7/EB frá 20. maí 1997 um neytendavernd að því er varðar fjarsölusamninga

[en] Directive 97/7/EC of the European Parliament and of the Council of 20 May 1997 on the protection of consumers in respect of distance contracts

Skjal nr.
31997L0007
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira