Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sendingarland
ENSKA
country of consignment
Samheiti
[en] consigning country
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... vegna innfluttu varanna, sem um getur í a-lið 1. mgr. 6. gr., skal gefa upp upprunalandið eða, ef framkvæmdastjórnin sker úr um mál samkvæmt málsmeðferðinni sem mælt er fyrir um í 21. gr., sendingarlandið;

[en] ... for the imported goods referred to in Article 6 (1), the country of origin or, in the cases to be determined by the Commission by the procedure laid down in Article 21, the country of consignment;

Skilgreining
landið þaðan sem vörurnar voru upphaflega sendar til innflutningsaðildarríkisins án þess að komið hafi til tafa eða lögaðgerða í millilandi ótengdum flutningi þeirra; hafi komið til slíkra tafa eða lögaðgerða telst lokamilliland vera sendingarland (31996R0840)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1172/95 frá 22. maí 1995 um hagskýrslur um vöruviðskipti Bandalagsins og aðildarríkjanna við lönd utan Bandalagsins

[en] Council Regulation (EC) No 1172/95 of 22 May 1995 on the statistics relating to the trading of goods by the Community and its Member States with non-member countries

Skjal nr.
31995R1172
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira