Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningagámur
ENSKA
freight container
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] a) ,,Flutningagámur: flutningatæki,

1. sem er varanlegt og nægilega traust til að þola endurtekna notkun;
2. sérhannað til að auðvelda vöruflutninga með einum eða fleiri flutningsmátum án þess að koma þurfi til umhleðslu;
3. með áfestum búnaði sem auðveldar meðhöndlun, einkum yfirfærslu frá einum flutningsmáta til annars;
4. sem er þannig hannað að auðvelt er að fylla það og tæma;
5. sem er ekki undir 20 fetum að lengd


[en] ( a ) ''Freight container'' means an article of transport equipment:

1 . of a permanent nature and accordingly strong enough to be suitable for repeated use ;
2 . specially designed to facilitate the carriage of goods by one or more modes of transport, without intermediate reloading;
3 . fitted with devices permitting its ready handling, particularly its transfer from one mode of transport to another;
4. so designed as to be easy to fill and empty;
5 . having a length of 20 '' or more.


Skilgreining
flutningatæki, 1. sem er varanlegt og nægilega traust til að þola endurtekna notkun; 2. sérhannað til að auðvelda vöruflutninga með einum eða fleiri flutningsmátum án þess að koma þurfi til umhleðslu; 3. með áfestum búnaði sem auðveldar meðhöndlun, einkum yfirfærslu frá einum flutningsmáta til annars; 4. sem er þannig hannað að auðvelt er að fylla það og tæma; 5. sem er ekki undir 20 fetum að lengd

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 95/64/EB frá 8. desember 1995 um gerð hagskýrslna í tengslum við vöru- og farþegaflutninga á sjó

[en] Council Directive 95/64/EC of 8 December 1995 on statistical returns in respect of carriage of goods and passengers by sea

Skjal nr.
31995L0064
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira