Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörur frá löndum utan Bandalagsins
ENSKA
non-Community goods
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... útflutningur: brottflutningur efna, vara og búnaðar, sem falla undir þessa reglugerð og hafa stöðu Bandalagsvara, eða endurútflutningur efna, vara og búnaðar, sem falla undir þessa reglugerð, ef þau hafa stöðu vara frá löndum utan Bandalagsins, út af tollsvæði Bandalagsins, svo fremi að fullgilding aðildarríkis á bókuninni nái til svæðisins og þessi reglugerð taki til svæðisins, ...
[en] ... export means the exit from the customs territory of the Community, in so far as the territory is covered by a Member States ratification of the Protocol and by this Regulation, of substances, products and equipment covered by this Regulation which have the status of Community goods or the re-export of substances, products and equipment covered by this Regulation if they have the status of non-Community goods;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 286, 31.10.2009, 1
Skjal nr.
32009R1005
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira