Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflaskýrslur
ENSKA
nominal catch statistics
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3880/91 frá 17. desember 1991 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi leggi fram aflaskýrslur, einkum 3. mgr. 2. gr. og 4. gr., ...

[en] Having regard to Council Regulation (EEC) No 3880/91 of 17 December 1991 on the submission of nominal catch statistics by Member States fishing in the North-East Atlantic, and in particular Article 2(3) and Article 4 thereof, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1637/2001 frá 23. júlí 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3880/91 um að aðildarríki sem stunda fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi leggi fram aflaskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 1637/2001 of 23 July 2001 amending Council Regulation (EEC) No 3880/91 on the submission of nominal catch statistics by Member States fishing in the North-East Atlantic

Skjal nr.
32001R1637
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.