Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsaldur
ENSKA
length of service
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Upplýsingarnar, sem aðildarríkin hafa nú til umráða, byggjast í heild sinni aðeins á meðaltalstölum og því er ekki að vænta að þær gefi neinar vísbendingar um tengslin milli launa og einstaka sérkenna launþega (einkum aldurs, kyns, stöðu, starfsaldurs) eða um launadreifingu.

[en] Whereas the data currently available for the Member States as a whole supply only averages and are not therefore likely to provide any indication either of the relationship between earnings and the individual characteristics of wage earners (particularly age, sex, professional status, length of service) or of the spread of earnings;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2744/95 frá 27. nóvember 1995 um hagskýrslur um launakerfi og dreifingu tekna

[en] Council Regulation (EC) No 2744/95 of 27 November 1995 on statistics on the structure and distribution of earnings

Skjal nr.
31995R2744
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira