Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rauntímamat
ENSKA
real-time approach
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum, sem talin eru upp í IX. viðauka, er heimilt að velja milli tveggja ólíkra aðferða við gerð landnýtingarkönnunarinnar samkvæmt skilgreiningum í I. viðauka:

- annaðhvort rauntíma-mats, sem vísar til aðalræktunarlands á þeim tíma sem könnun er gerð, þar sem viðbótarupplýsinga um eftirræktunarland er aflað síðar,
- eða ,,mats á landnýtingu gert eftir á (ex-post) (þar sem vísað er til aðal- og eftirræktunarlands í sömu könnun) sem fer fram í lok ræktunartímabils.

[en] The Member States listed in Annex IX may choose between two different methodological approaches for the land use survey according to the definitions in Annex I:

- either a ''real-time` approach referring to the main area at the time of the survey with additional information on secondary area later on,
- or an ''ex-post` evaluation of land use (referring to main and secondary area in the same survey) taking place at the end of the crop season.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 959/93 frá 5. apríl 1993 um tölfræðilegar upplýsingar sem aðildarríkjunum ber að skila um aðrar ræktunarafurðir en korn

[en] Council Regulation (EEC) No 959/93 of 5 April 1993 concerning statistical information to be supplied by Member States on crop products other than cereals

Skjal nr.
31993R0959
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira