Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg tölfræðileg heildarkönnun
ENSKA
comprehensive annual statistical survey
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til að unnt sé í hverju aðildarríki um sig að tilgreina notkun akurlands sem um getur í II. viðauka skal afla gagna um aðalræktunarland úr árlegri tölfræðilegri heildarkönnun sem skal annaðhvort vera heildarskráning eða úrtakskönnun.

[en] For the specification in each Member State of the use of arable land referred to in Annex ii, data on the main areas shall be obtained from one comprehensive annual statistical survey which should take the form of a census or a representative survey.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 959/93 frá 5. apríl 1993 um tölfræðilegar upplýsingar sem aðildarríkjunum ber að skila um aðrar ræktunarafurðir en korn

[en] Council Regulation (EEC) No 959/93 of 5 April 1993 concerning statistical information to be supplied by Member States on crop products other than cereals

Skjal nr.
31993R0959
Aðalorð
heildarkönnun - orðflokkur no. kyn kvk.