Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tungumálaeining
- ENSKA
- language module
- Svið
- flutningar
- Dæmi
-
[is]
... FER ÞESS Á LEIT við aðildarríkin, framkvæmdastjórnina og aðra frammámenn, að þau beiti sér fyrir því að RDS/TMC, ásamt þjónustu á sviði gagnamiðlunar/stjórnunar upplýsinga um flutninga, verði tekin upp, meðal annars með því að útvega með hraði RDS/MTC móttökutæki búin tungumálaeiningum fyrir öll tungumál aðildarríkjanna.
- [en] ... CALLS on Member States, the Commission and other key players to promote the introduction of RDS/TMC and transport data exchange/information management services, including the speedy provision of RDS/TMC receivers with language modules for all languages of the Member States;
- Rit
-
[is]
Ályktun ráðsins 97/C 194/03 frá 17. júní 1997 um notkun fjarvirkni við flutninga á vegum, einkum að því er varðar rafræna innheimtu gjalda
- [en] Council Resolution of 17 June 1997 on the development of telematics in road transport, in particular with respect to electronic fee collection
- Skjal nr.
- 31997Y0625(03)
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.