Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bifhjól
ENSKA
motorcycle
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Einkum var reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 41 um hávaðamengun bifhjóla í flokkum L3e og L4e uppfærð árið 2011 vegna tækniframfara. Því ætti að gera reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 41 skyldubundna í löggjöf vegna ESB-gerðarviðurkenninga og hún ætti að koma í stað III. viðauka við 9. kafla tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 97/24/EB til að bifhjól samræmist aðeins einni röð hljóðkrafna um bifhjól sem samþykktar eru um allan heim af aðilum að endurskoðaða samningnum frá 1958. Reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 85 um mælingar á nettóafli rafhreyfla ætti einnig að gera skyldubundna með sama markmiði um gagnkvæma viðurkenningu á milli samningsaðila að endurskoðaða samningnum frá 1958, á sviði krafna um afköst knúningseininga fyrir rafhreyfla.

[en] In particular UNECE regulation No 41 on noise emissions of categories L3e and L4e motorcycles was updated in 2011 for technical progress. UNECE regulation No 41 should therefore be made obligatory in EU type-approval legislation and replace Annex III to Chapter 9 of Directive 97/24/EC of the European Parliament and of the Council in order for motorcycles to comply with only one set of motorcycle sound requirements, which are world-wide accepted by the contracting parties to the Revised 1958 Agreement. UNECE regulation No 85 on measurement of net power of electric motors should also be made obligatory with the same objective of mutual recognition between the contracting parties to the Revised 1958 Agreement in the area of propulsion unit performance requirements for electric motors.

Skilgreining
ökutæki á tveimur hjólum, með eða án hliðarvagns, með sprengirými yfir 50 cm³ ef það er knúið með brunahreyfli og/eða er hannað fyrir hámarkshraða yfir 45 km/klst. (31997L0026)
Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 134/2014 frá 16. desember 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um vistvænleika og afköst knúningseiningar og um breytingu á V. viðauka við hana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 134/2014 of 16 December 2013supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to environmental and propulsion unit performance requirements and amending Annex V thereof
Skjal nr.
32014R0134
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.