Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalsamgönguleið
ENSKA
main transit route
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Frá aðildardegi má ekki setja neinar takmarkanir á notkun ökutækja, sem uppfylla kröfur í tilskipun 96/53/EB, á aðalsamgönguleiðum sem eru tilgreindar í I. viðauka við ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1692/96/EB frá 23. júlí 1996 um viðmiðunarreglur Bandalagsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutningakerfisins.

[en] As from the date of accession, no restrictions may be imposed on the use, by vehicles complying with the requirements of Directive 96/53/EC, of the main transit routes set out in Annex I to Decision No 1692/96/EC of the European Parliament and of the Council of 23 July 1996 on Community guidelines for the development of the trans-European transport network.

Rit
[is] I. VIÐAUKI
Skrá yfir samninga og bókanir, sem Búlgaría og Rúmenía fá aðild að við inngöngu (sem um getur í 3. mgr. 3. gr. bókunarinnar)

[en] ANNEX I
List of conventions and protocols to which Bulgaria and Romania accede upon accession (referred to in Article 3(3) of the Protocol)

Skjal nr.
12005S B-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.