Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðaljárnbrautarleið í Evrópu
ENSKA
main European rail route
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Aðaljárnbrautarleiðir í Evrópu, sem liggja um austurrískt yfirráðasvæði og eru ætlaðar fyrir umflutninga, eru þessar: ...

[en] The main European rail routes which run through Austrian territory and are relevant to transit traffic are as follows: ...

Rit
Bókun nr. 9 um flutninga á vegum, járnbrautarflutninga og samsetta flutninga í Austurríki
1. VIÐAUKI
AÐALSAMGÖNGULEIÐIR UM ALPANA FYRIR JÁRNBRAUTARFLUTNINGA OG SAMSETTA FLUTNINGA

Skjal nr.
adild1994-bokun9
Aðalorð
aðaljárnbrautarleið - orðflokkur no. kyn kvk.