Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loforð
ENSKA
undertaking
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar um endurskipulagningu er að ræða skal enn fremur uppfylla eftirfarandi sérskilyrði þessu til viðbótar: ... aðstoðin er einangruð aðgerð og hlutaðeigandi aðildarríki gefur skýrt og ótvírætt loforð um að fyrirtækið eða löglegur arftaki þess fái ekki frekari aðstoð, ...

[en] Furthermore, in cases of restructuring, the following additional specific conditions must also be respected: ... the aid is a one-off operation, with clear and unequivocal undertakings from the Member State concerned that no further aid will be granted to the undertaking or its legal successors in the future, ...

Skilgreining
viljayfirlýsing manns (loforðsgjafa) er felur í sér skuldbindingu af hans hálfu og er beint til annars manns, eins eða fleiri (loforðsmóttakanda) og komin til vitundar hans fyrir tilstilli loforðsgjafans
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1540/98 frá 29. júní 1998 um nýjar reglur um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Regulation (EC) No 1540/98 of 29 June 1998 establishing new rules on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31998R1540
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira