Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipabreytingar
ENSKA
ship conversion
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Enda þótt lagt sé til að skipabreytingar séu að vissu marki meðhöndlaðar á sama hátt og nýsmíði skipa ætti ekki enn um sinn að heimila aðstoð vegna skipaviðgerða nema um sé að ræða endurskipulagningu, lokun, fjárfestingar sem falla undir svæðisbundna aðstoð, nýsköpun, rannsóknir og þróunarstarf eða aðstoð vegna umhverfisverndar.

[en] Whereas, although it is proposed to continue to treat ship conversion in the same way as shipbuilding to a certain extent, aid to the ship repair sector should continue not to be permitted except for restructuring, closure, investments under regional aid schemes, innovation, research and development, and environmental protection;

Skilgreining
breytingar í Bandalaginu á sjálfknúnum hafskipum til atvinnurekstrar sem eru ekki undir 100 brúttólestir, enda hafi framkvæmdirnar í för með sér gagngerar breytingar á farmrými, skrokki, knúningskerfi eða farþegarými

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1540/98 frá 29. júní 1998 um nýjar reglur um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Regulation (EC) No 1540/98 of 29 June 1998 establishing new rules on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31998R1540
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira