Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðni
ENSKA
productivity
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Einungis ætti að leyfa fjárfestingaraðstoð í því skyni að auka framleiðni skipasmíðastöðva sem fyrir eru á svæðum sem falla undir svæðisbundna fjárfestingaraðstoð og ber að takmarka umfang aðstoðar til að draga, eftir því sem unnt er, úr hættu á samkeppnisröskun.

[en] ... whereas investment aid should be allowed only to improve the productivity of existing installations in existing yards situated in areas eligible for regional investment aid, subject to certain limitations on aid intensities in order to minimise possible distortions to competition;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1540/98 frá 29. júní 1998 um nýjar reglur um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Regulation (EC) No 1540/98 of 29 June 1998 establishing new rules on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31998R1540
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira