Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipasmíðastöð
ENSKA
yard
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Enda þótt skipasmíðastöðvar Bandalagsins séu orðnar samkeppnishæfari en áður þarf framleiðniaukningin að vera hraðari til að þær standist samanburð við keppinauta á alþjóðavettvangi, einkum Japan og Kóreu.

[en] Whereas, although Community yards have made progress in improving competitiveness, the rate at which they are improving productivity needs to be increased in order to close the gap with their international competitors, particularly in Japan and Korea;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1540/98 frá 29. júní 1998 um nýjar reglur um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Regulation (EC) No 1540/98 of 29 June 1998 establishing new rules on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31998R1540
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira