Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákoma brennisteins
ENSKA
sulphur deposition
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þó að stefnur Sambandsins á sviði loftgæða og losunar í iðnaði hafi stuðlað að því að draga úr margs konar mengun halda vistkerfi áfram að líða fyrir umframmagn af köfnunarefni og ákomu brennisteins og ósonmengun í tengslum við losun frá flutningum, orkuframleiðslu og ósjálfbærum búskaparháttum.

[en] And while Union air and industrial emissions policies have helped to reduce many forms of pollution, ecosystems continue to suffer from excess nitrogen and sulphur deposition and ozone pollution associated with emissions from transport, power generation and unsustainable agricultural practices.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Aðalorð
ákoma - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
sulfur deposition

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira