Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkunartákn
ENSKA
class notation
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Lagt er bann við því að veita eftirfarandi þjónustu fyrir olíuflutningaskip og flutningaskip sem sigla undir fána Íslamska lýðveldisins Írans eða sem íranskur aðili, rekstrareining eða stofnun á, leigir eða rekur með beinum eða óbeinum hætti:
...
iii. úthlutun flokkunartákns og afhending, áritun eða endurnýjun samræmisskírteina sem staðfesta að flokkunarreglum eða -forskriftum sé fylgt.

[en] The provision of the following services in respect of oil tankers and cargo vessels flying the flag of the Islamic Republic of Iran or owned, chartered, or operated, directly or indirectly, by an Iranian person, entity or body shall be prohibited:
...
iii. the assignment of a class notation and the delivery, endorsement or renewal of certificates of compliance with classification rules or specifications.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1263/2012 frá 21. desember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran

[en] Council Regulation (EU) No 1263/2012 of 21 December 2012 amending Regulation (EU) No 267/2012 concerning restrictive measures against Iran

Skjal nr.
32012R1263
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira