Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarstaða
ENSKA
position of responsibility
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Verklagsreglur til að forðast hagsmunaárekstra, þ.m.t. ef starfsmaður, sem gegnir ábyrgðarstöðu eða viðkvæmri stöðu með tilliti til sannprófunar, heimildar, greiðslu og bókhalds vegna umsókna, gegnir líka öðrum störfum utan ábyrga yfirvaldsins.

[en] Procedures to avoid conflicts of interest, including where a member of staff occupying a position of responsibility or a sensitive position with regard to verification, authorisation, payment and accounting of claims also fulfils other functions outside the Responsible Authority.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1042/2014 frá 25. júlí 2014 um viðbætur við reglugerð (ESB) nr. 514/2014 að því er varðar tilnefningu ábyrgra yfirvalda og stjórnunar- og eftirlitsábyrgð þeirra og að því er varðar stöðu og skyldur endurskoðunaryfirvalda

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1042/2014 of 25 July 2014 supplementing Regulation (EU) No 514/2014 with regard to the designation and management and control responsibilities of Responsible Authorities and with regard to status and obligations of Audit Authorities

Skjal nr.
32014R1042
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.