Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirmaður sem ber ábyrgð á vélstjórnarvakt
ENSKA
officer in charge of an engineering watch
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Yfirmaður sem ber ábyrgð á vélstjórnarvakt í mönnuðu vélarúmi eða settur vaktvélstjóri í vélarúmi, sem er ómannað tímabundið, á skipi knúnu 750 kW aðalvél eða stærri ...
[en] Officer in charge of an engineering watch in a manned engine room or designated duty Engineer Officer in a periodically unmanned engine room on a ship powered by a main propulsion of 750 kW propulsion power or more ...
Rit
v.
Skjal nr.
52003XC1107
Athugasemd
Áður þýtt sem ,yfirmaður vélstjórnarvaktar´ en breytt 2013.
Aðalorð
yfirmaður - orðflokkur no. kyn kk.