Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tonnatakmarkanir
ENSKA
tonnage limitations
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þegar aðildarríki gefur, skv. 12. gr. a, að nýju út skírteini, sem voru gefin út upphaflega í samræmi við þau ákvæði sem voru í gildi fyrir 1. febrúar 1997, eða framlengir gildistíma þeirra, þá er því heimilt að breyta tonnatakmörkunum, sem koma fram á upprunalega skírteininu, sem hér segir:
a) í stað ,,200 brúttórúmlestir má setja ,,500 brúttótonn,
b) í stað ,,1600 brúttórúmlestir má setja ,,3000 brúttótonn.

[en] Where pursuant to Article 12 a Member State reissues or extends the validity of certificates which it originally issued under the provisions which applied before 1 February 1997, the Member State may, at its discretion, replace tonnage limitations appearing on the original certificates as follows:
(a) "200 gross registered tonnes" may be replaced by "500 gross tonnage";
(b) "1600 gross registered tonnes" may be replaced by "3000 gross tonnage".

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 323, 3.12.2008, 33
Skjal nr.
32008L0106
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira