Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðeigandi skírteini
ENSKA
appropriate certificate
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] ... skipstjóri leyfir að starf eða verkefni, sem er krafist í þessari tilskipun að maður með viðeigandi skírteini sinni eða gegni, sé fengið í hendur manni sem er ekki handhafi tilskilins skírteinis, gildrar undanþágu eða skriflegs sönnunargagns sem er krafist í 4. mgr. 9. gr.;
[en] ... a master has allowed any function or service in any capacity which under the Directive must be performed by a person holding an appropriate certificate to be performed by a person not holding the required certificate, a valid dispensation or having the documentary proof required by Article 9(4);
Skilgreining
skírteini sem er gefið út og áritað í samræmi við ákvæðin í þessari tilskipun og veitir lögmætum handhafa þess rétt til að takast á hendur störf á því starfssviði og því ábyrgðarstigi, sem er tilgreint í skírteininu, á skipi þeirrar gerðar og stærðar og með því vélarafli og þeirri tegund knúningsbúnaðar sem er notaður í viðkomandi sjóferð
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 172, 17.6.1998, 4
Skjal nr.
31998L0035
Aðalorð
skírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira