Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- olíuflutningaskip
- ENSKA
- oil tanker
- Samheiti
- olíuskip
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Nákvæmari skoðun skal fara fram á sérhverju skipi öðru en farþegaskipi, olíuflutningaskipi, gas- eða efnaflutningaskipi eða búlkaskipi sem er eldra en 12 ára.
- [en] A more detailed inspection shall be carried out on any ship other than a passenger ship, an oil tanker, a gas or chemical tanker or a bulk carrier, older than 12 years of age.
- Skilgreining
-
skip sem er smíðað og notað til flutninga á olíu og olíuvörum í lausu (31998L0035)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/16/EB frá 23. apríl 2009 um hafnarríkiseftirlit
- [en] Directive 2009/16/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on port State control
- Skjal nr.
- 32009L0016
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- tanker
oil carrier
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.