Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
knúningsafl
ENSKA
propulsion power
DANSKA
fremdrivningseffekt
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Hver yfirmaður sem ber ábyrgð á vélstjórnarvakt í mönnuðu vélarúmi, eða vélstjóri sem er útnefndur vaktvélstjóri í vélarrúmi, sem er ómannað tímabundið á hafskipi, sem er knúið af aðalvél með 750 kW knúningsafli eða meira, skal hafa atvinnuskírteini.

[en] Every officer in charge of an engineering watch in a manned engine-room or designated duty engineer officer in a periodically unmanned engine-room on a seagoing ship powered by main propulsion machinery of 750 kW propulsion power or more shall hold a certificate of competency.

Skilgreining
[en] the total maximum continuous rated output power in kilowatts of all of a ships main propulsion machinery which appears on the ships certificate of registry or other official document (IATE, maritime transport, 2008)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/35/ESB frá 21. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun 2008/106/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Directive 2012/35/EU of the European Parliament and of the Council of 21 November 2012 amending Directive 2008/106/EC on the minimum level of training of seafarers

Skjal nr.
32012L0035
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira