Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að viðhalda heildstæði netsins
ENSKA
maintenance of network integrity
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Að viðhalda heildstæði netsins: Aðildarríkin skulu gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að heildstæði almennra fjarskiptaneta sé viðhaldið. Sú nauðsyn að viðhalda heildstæði netsins er ekki gild ástæða fyrir því að neita að semja um samtengingarskilmála.
Rit
Stjtíð. EB L 199, 26.7.1997, 40
Skjal nr.
31997L0033
Önnur málfræði
nafnháttarliður