Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
númeraflutningur
ENSKA
number portability
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ásvæðum þar sem númeraflutningi, eins og umgetur í 5. mgr. 12. gr. tilskipunar 97/33/EB um samtengingu, hefur enn ekki verið komið á skulu innlend eftirlitsyfirvöld sjá til þess, hæfilega lengi eftir að áskrifandi hefur skipt um birgi, að annaðhvort sé unnt að flytja upphringingu í gamalt númer áskrifanda yfir í nýja númerið hans fyrir sanngjarnt gjald eða að sá sem hringir fái upplýsingar um nýja númerið án þess að sá sem hringt er í sé krafinn um gjald fyrir þessa þjónustu.
[en] Where the facility of number portability, as referred to in Article 12(5) of Directive 97/33/EC on Interconnection, is not yet in use, national regulatory authorities shall ensure that, for a reasonable period after a subscriber has changed supplier, either a telephone call to his old number can be re-routed to his new number for a reasonable fee or callers are given an indication of the new number, without charging the called party for this service.
Skilgreining
sérþjónusta sem gefur notendum, sem þess óska, færi á að halda númeri eða númerum sínum á fasta almenna símanetinu á nánar tilteknum stað óháð því hvaða fyrirtæki veitir þjónustuna
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 101, 1.4.1998, 24
Skjal nr.
31998L0010
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira