Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bðmjöl
ENSKA
blood meal
DANSKA
blodmel
SÆNSKA
blodmjöl
FRANSKA
farine de sang, sang desséché
ÞÝSKA
Blutmehl
Samheiti
[en] dried blood
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin og framkvæmdastjórnin endurskoðuðu drögin að matsskýrslunum og niðurstöður Matvælaöryggisstofnunarinnar innan fastanefndarinnar um matvælaferlið og heilbrigði dýra og þeirri endurskoðun lauk 9. mars 2012 með endurskoðunarskýrslum framkvæmdastjórnarinnar um blóðmjöl, kalsíumkarbíð, kalsíumkarbónat, kalkstein, útdráttarleifar úr pipardufti og kvarssand.

[en] The draft assessment reports and the conclusions of the Authority were reviewed by the Member States and the Commission within the Standing Committee on the Food Chain and Animal Health and finalised on 9 March 2012 in the format of the Commission review reports for blood meal, calcium carbide, calcium carbonate, limestone, pepper dust extraction residue and quartz sand.

Skilgreining
[is] afurð sem er unnin úr hitameðhöndluðu blóði í samræmi við II. kafla VII. viðauka og er ætluð til notkunar sem fóður eða lífrænn áburður (32002R1774)

[en] the ground dried blood of animals characterized by a high protein content and used for feeding livestock and as a nitrogenous fertilizer (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 369/2012 frá 27. apríl 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum blóðmjöli, kalsíumkarbíði, kalsíumkarbónati, kalksteini, pipar og kvarssandi

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 369/2012 of 27 April 2012 amending Implementing Regulation (EU) No 540/2011 as regards the conditions of approval of the active substances blood meal, calcium carbide, calcium carbonate, limestone, pepper and quartz sand

Skjal nr.
32012R0369
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
bloodmeal

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira