Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leyfistilskipun
ENSKA
licensing directive
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í leyfistilskipuninni 97/13/EB er rætt um notkun almennra heimilda fyrir fjarskiptaþjónustu nema um sé að ræða sérstakar aðstæður eins og fjallað er um í 7. gr. hennar.

[en] The Licensing Directive 97/13/EB foresees the use of general authorisations for telecommunications services, except under certain conditions as set out in Article 7 thereof.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2000/417/EB frá 25. maí 2000 um sundurgreindan aðgang að heimtaugum sem gerir kleift að veita alhliða rafræna fjarskiptaþjónustu á samkeppnisgrundvelli, þar á meðal margmiðlunarþjónustu um breiðband og háhraðaþjónustu fyrir Netið

[en] Commission Recommendation 2000/417/EC of 25 May 2000 on unbundled access to the local loop: enabling the competitive provision of a full range of electronic communications services including broadband multimedia and high-speed Internet

Skjal nr.
32000H0417
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira