Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaumboðsaðili
ENSKA
franchise organisation
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Nú er völ á einföldum, algengum greiningarkerfum sem prófunarstofnanir geta beitt við prófun langflestra gerða hraðatakmarkara. Að því er varðar þau ökutæki þar sem tiltækum greiningartækjum verður ekki við komið þurfa yfirvöldin annaðhvort að nýta sér tiltækan búnað frá upphaflegum framleiðanda ökutækjanna eða tryggja að framleiðandinn eða einkaumboðsaðili hans samþykki viðeigandi prófunarvottun.
[en] Simple, common diagnostic systems are available that can be used by testing organisations to test the vast majority of the speed limiters equipped. For those vehicles that are not accessible by such readily available diagnostic tools, the authorities will need to either make use of available equipment from the original vehicle manufacturer or provide for the acceptance of appropriate test certification from the vehicle manufacturer or its franchise organisation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 141, 6.6.2009, 12
Skjal nr.
32009L0040
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
franchise organization