Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varasjóður Bandalagsins
ENSKA
Community reserve
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í síðasta lagi einum mánuði fyrir árslok skal framkvæmdastjórnin úthluta aðildarríkjunum umhverfispunktunum úr varasjóði Bandalagsins eftir aðferðinni sem gerð er grein fyrir í 16. gr. bókunar nr. 9.

[en] The ecopoints of the Community reserve shall be allocated by the Commission to the Member States in accordance with the procedure set out in 16. gr. of Protocol 9, at least one month before the end of the year.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1524/96 frá 30. júlí 1996 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 3298/94 að því er varðar umhverfispunktakerfið fyrir þungaflutningabifreiðar sem fara gegnum Austurríki

[en] Commission Regulation (EC) No 1524/96 of 30 July 1996 amending Regulation (EC) No 3298/94, with regard to the system of ecopoints for heavy goods vehicles transiting through Austria

Skjal nr.
31996R1524
Aðalorð
varasjóður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira