Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalstofnun
ENSKA
principal organ
FRANSKA
organe principal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] III. KAFLI
STOFNANIR
7. gr.
1) Þessar eru aðalstofnanir hinna sameinuðu þjóða: Allsherjarþing, öryggisráð, efnahags- og félagsmálaráð, gæsluverndarráð, alþjóðadómstóll og skrifstofa.
2) Þær undirstofnanir, sem kunna að verða nauðsynlegar, má setja á fót samkvæmt þessum sáttmála.

[en] CHAPTER III: ORGANS
Article 7
1.There are established as principal organs of the United Nations: a General Assembly, a Security Council, an Economic and Social Council, a Trusteeship Council, an International Court of Justice and a Secretariat.
2. Such subsidiary organs as may be found necessary may be established in accordance with the present Charter.


Rit
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna, III. kafli
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.